13. des. 2006

Geimfari og Norðurlönd

Ég er búinn að skoða mikið fréttirnar heima um síðasta skot geimferjunnar Discovery og mér finnst svolítið skrýtið að það gleyma flestir að Christer Fuglesang er ekki aðeins fyrsti Svíinn sem fer í geiminn heldur einnig sá fyrsti frá Norðurlöndunum og Skandinavíu.

Finnst mér það merkilegur áfangi og nauðsynlegt að minnast á í fréttum.

Ef þið þekkið einhverja fréttamenn þá endilega látið hann vita af þessu.

Engin ummæli: