3. maí 2005

Hugleiðing

Pýramídi er með fjórum hliðum er það ekki?
Hvað kallar maður þá "pýramída" með þremur hliðum?

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

pýramídi er með þremur hliðum og botni.. ekki fjórum hliðum.... botninn er ekki hlið... gott...

Óskar sagði...

Þá er sá pýramídi með þríhyrningslaga botn er það ekki?

Hvað kallaru þá pýramída sem er með með botni sem er ferningur? Þá hlýtur hann hafa fjórar hliðar sem mætast í toppnum.

Eru þetta bara allt pýramídar kannski...

Nafnlaus sagði...

...og ég sem hélt að þú værir að læra læknisfræði! hehehe

Nafnlaus sagði...

Neinei Lovísa mín! hann las yfir sig fyrir þó nokkru síðan og fór þá að reisa pýramída í garðinum fyrir væntanlegan dauðdaga farósins í næsta húsi en er eitthvað í vandræðum með strukturinn;)

Nafnlaus sagði...

Held að það kallist festrendingur á íslensku... Annars geturðu lesið allt um þetta á Scienceworld

Nafnlaus sagði...

Já, be aware!..ég er bara of góður kokkur!!! Hvað get ég sagt!!;)

Hildur sagði...

Hahaha takk fyrir það Gissi, enda skaltu aldrei efast um þá! Já þú getur látið þér hlakka til latneskuhlaupanna ykkar Óskars því eitt get ég sagt þér að latnesk upptalning á áhugaverðum endaþarmstotum og kallsteinum hljómar ekkert öðruvísi undurfagur hörpusláttur..... hmmm...já einmitt þannig!:)híhí

Hildur sagði...

gallsteinum...man ekki svona íslensk nöfn er bara með latenskuna á hreinu