5. jún. 2006

Heimkoma

Hummm mig grunar sterklega að það eru mjög fáir sem lesa bloggið mitt ennþá :/
Svona er þetta þegar maður tekur sér smá pásu...og tölvuvesen!
En ég mæti í Reykjavíkina seint laugardaginn 17. júní. Ég vonast til að eiga smá orku til að taka pínu rúnt í bæinn um kvöldið þannig að endilega bjallið í mig þetta kvöld og látið heyra í ykkur...ég verð á ferðinni :)
Og að lokum þá vil ég biðja bara alla sem eru að lesa þetta setja mig inn á msn listann sinn...það er alltof mikið af fólki sem mig vantar ennþá :)

3 ummæli:

Hulda R. Jónsdóttir sagði...

Ég les bloggið þitt alltaf, Óskar minn... :D
Ég er bara obbosens lélegur kommentari... Eins og þetta komment ber kannski með sér..?? :D
Er það svo ekki bara æfing þann 20. júní...??! :)

Hilsen,
Slavo

Óskar sagði...

Haha, aldrei að vita...en bara ef þið öll saman lofið að fara varlega með mig ;)

Hulda R. Jónsdóttir sagði...

Auðvitað gerum við það... :) Ég get alveg örugglega sannfært liðið um að lumbra bara á þér í 20 mínútur í staðinn fyrir 90... :D Restinni af tímanum verður þá bara eytt í bandí... :P

Hilsen,
Slavo