14. jún. 2006

Sumarfrí!

Eftir glæsilegan fyrirlestur og dúndur powerpoint show hjá mér og hópnum mínum í lífeðlisfræði þá er önnin formlega búinn og allir komnir í sumarfrí.
Þannig að nú er bara að pakka saman og ganga frá íbúðinni. Við höldum til Köben á morgunn og svo flýg ég heim á laugardagskvöldið.
En HM veislan heldur áfram...við sjáumst öll heima á Íslandi :)

3 ummæli:

Runar sagði...

Gott að þú getur farið að einbeita þér að HM, veitir ekki af enda slæmt gengi í leiknum okkar góða.

http://runar.mikkivefur.is/hm2006.asp

Nafnlaus sagði...

Ég hlakka til að sjá þig! láttu heyra í þér!

Óskar sagði...

Heyyyyyrrrrrr!

Haha hvað maður getur verið fyndinn...