2. jún. 2007

Fotosensitiv

Í dag sat ég úti í sólinni í ca klst og ég kom heim brenndur.
Það kemur jú ekki á óvart þar sem ég hef ekki stigið mikið út í sólina síðustu vikur og er sennilega búinn að koma mér upp góðri ljósfælni. Húðin á mér ræður ekki við of mikið sólarljós...bara ljósgeislana frá lömpunum á bókasafninu. Ég held líka að ég er byrjaður að ljóstillífa við þá bylgjulend sem lamparnir gefa frá sér...evulution of the species.
Önnur ástæða er sú að ég er kominn með porfyri (e. porphyria). Sumir segja að þessi sjúkdómur getur útskýrt uppruna vampíra í gamla daga. Fólk verður viðkvæmt fyrir sólarljósi, húðin verður föl og gómarnir geta skaðast og látið tennurnar virka vera stærri. Fólki vantar hemoglobin og í gamla daga var fólk látið drekka dýrablóð við blóðleysi...kannski fóru einhverjir að drekka mannablóð
.
Kannski á ég eftir að byrja drekka mannablóð! Hver veit...stay tuned!
En hvað sem gerist fyrir mig þá kem ég heim eftir ca 2 vikur...hlakkar ekki öllum til :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já þetta eru aukaverkanir lestursins..... ljósfælni og kaffitennur, hárlos og svitamyndun .... kannski að við ættum að fara að skrá nýjan sjúkdóm á ICD 10 hjá WHO..... examinationsyndrom unspecified F93.10.... hlakka til að sjá þig á vibbanum..... bíð þér í agalega gott karmellukaffi.... brand njú !!! mega kjams.... tannlæknanemahatari number ONE !!!