13. maí 2008

Setning vikunar

"Já og að lokum þarf einn úr hverjum hóp að taka strokusýni úr endaþarmi (sínum eigin) sem við skoðum síðan á morgun, eftir að hafa verið í ræktun yfir nóttina".

-Kennari í verklegri microbiologi.

6 ummæli:

Jóel K Jóelsson sagði...

... og þú varst ekki lengi að bjóða þig fram...?

Óskar sagði...

Þótt ótrúlega megi virðast var annar strákur á undan mér að bjóða sig fram!

Og ég var ekkert að rífast við hann um þennan heiður :)

Nafnlaus sagði...

oj ég var að borða þegar ég las þetta... yukk, fegin að ég fór í nám sem hefur ekkert með líkamann að gera..

Nafnlaus sagði...

Mmmmmmmm, dásamleigur heimur örverufræðinnar heillar svo sannarlega. I love the smell of napalm in the morning, smells like victory!

Óskar sagði...

Haha já alveg rétt Sigfús þetta er mjög spennandi heimur...var það ekki Dr. House sem sagði einu sinni "I love the smell of pus in the morning" í einni af greiningum sínum af örveru sem var að orsaka sjúkdómi :)

Þóra, ekki vissi ég að þú værir svona klígjugjörn hehe...oooo hvað ég lauma á góðum sögum handa þér, ég verð að kokka nokkrar góðar sérstaklega fyrir þig úr krufningunum...kannski getur spóel hjálpað mér í því :)

Nafnlaus sagði...

giska á að e.coli hafi ræktast.... eða kannski klamidía hurhurhurhur.... kjammar stóra eva