23. mar. 2008

Málsháttur ársins er...

Já páskaeggið var opnað áðan og það fyrsta sem ég gref alltaf eftir er málshátturinn góði. Þetta árið var hann:

„Enginn er of góður sjálfum sér að þjóna“

Hver var þinn?

PS. Ef þið lumið á góðum dönsku misskilningssögum þá megið þið endilega deila þeim í commentunum í færslunni hér að neðan.

Ég vona að þið öll njótið góðra páska.

2 ummæli:

Hulda R. Jónsdóttir sagði...

"Sá grætur ekki gullið sem ekki átti það"

hef aldrei fengið þennan áður. :P

Nafnlaus sagði...

hey, er ekki hey, nema hey babbalúla sís mæ beibí.... var í danska páskaegginum mínu :) kjammar evan :) hurhurhur